Loksins er komið að því! Ég er að setja upp Linux, gat ekki verið nema sammála honum Heimi sem kennir mér dreifð kerfi að það er ekki hægt að útskrifast úr háskóla með tölvunarfræðigráðu án þess að hafa snert neitt annað heldur en Windows...
Þannig að Suse v9.0 varð fyrir valinu og er ég að setja það upp á vélinni minni hérna niðrí skóla. :) Reyndar er tölvan frekar lengi að þessu öllu saman en what the hell, geri þá bara stærðfræðidæmin mín á meðan...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli