
Síðan hvenær komst eitthvert Redneck Trucker look í tísku? Fucking kræst þetta var eins og að labba inn í pöbb sem myndi sæma sér vel í Deliverance. Umkringdur einhverjum vannabí aumingjum, hvað er það? Er kúl/inn að vera aumingi í dag? Hvernig væri nú að taka til í þjóðfélaginu ef ungafólkinu finnst flott að vera aumingi? Lógum fyllibyttunum á hlemm og reynum að koma smá sens inn í hausinn á þessu pakki... nei núna er ég hættur!!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli