
Jæja þá er fyrsti alvöru snjódagur vetrarins orðinn að veruleika... get ekki annað sagt að ég sé lúmskt ánægður með það. Alltaf fallegt þegar það er kominn snjór :) Svo þýðir það líka að farið er að styttast í jólinn og þessari önn fari að ljúka... ahhh.. sweet.
Jæja, best að koma sér aftur að verki (skrópaði í morgun í skólann).. *roðn* verð að vinda mér í að klára síðasta Málstofu verkefnið... muniði að brosa... *bros*
Engin ummæli:
Skrifa ummæli