3. febrúar 2004

hvenær endar brjálæðið...!!!Af slashdot í morgun:
US Govt Makes Times New Roman 14 Official Font
According to ABC news, 'In an internal memorandum distributed on Wednesday, the department declared "Courier New 12" - the font and size decreed for US diplomatic documents for years - to be obsolete and unacceptable after February 1. "In response to many requests and with a view to making our written work easier to read, we are moving to a new standard font: 'Times New Roman 14'," said the memorandum.
meira...

... hvenær áttar Íslenska ríkið sig, tekur sig saman í andlitinu og nefnir Comic Sans Íslands letrið! Það væri nú eftir þessum hálfvitum miðað við asnaskapinn í þeim undanfarið.. Ætli Óli sé ekki í "leturkynningu" þarna vestanhafs?

Annars er ég búinn að skrifa mig á listann. En hvað með þig?

Engin ummæli: