26. maí 2004


Davíð Oddsson og Halldór Ásgrímsson á góðri stundu eftir að fjölmiðlafrumvarpið var samþykkt á Alþingi á mánudaginn. Félagarnir voru að eigin sögn í góðu skapi og á leiðinni að heimsækja vinnubúðirnar við Kárahnjúka þar sem þeir munu færa vinnumönnum 2 tonn af gasi að gjöf. Félagarnir segjast svo ætla að kaupa saman kort af Evrópu, þar sem þeir eru að plana ferð til Póllands á næstu vikum, en í sumar ætla þeir að dvelja í "Arnarhreiðrinu" og skipuleggja ferðina út í ystu æsar.

Halldór mun vera mjög spenntur fyrir því að stoppa stutt við í Albaníu.

Engin ummæli: