Það var haldið leikja kvöld í CS deildinni í kvöld. Allir sem gátu hittust á campusinum og komu með leiki sem þau vildu spila. Flestir skelltu sér í póker, en megin þema kvöldsins var DDR (eða Dance-Dance-Revolution). Það er frábært Japanskt ættað dans spil þar sem tveir og tveir eiga að keppa á milli sín í dansi, en spilað er lag og maður á að stíga í takt við það á þar til gerða reiti á gólfinu.. alltof alltof fyndið :D
Ég æsti náttúrulega liðið upp í dance-duel.. keppni.. verð að spara þessi komment :)...
En kvöldið var frábært.. gaman að hitta fólk utan skólans eldrum og eins... Sjá myndirnar hérna
Engin ummæli:
Skrifa ummæli