Markar daginn er tölvunarfræðin missti einn af sínum merkustu mönnum. Heimurinn í dag hefði aldrei orðið eins og hann er ef Alan Turing hefði ekki markað sín spor. Og að sjálfsögðu eins og öllum brautryðjendum, þá sætti hann ofsóknum og misþyrmingum af hendi samborgara sinna, jafnvel þó svo að hann ásamt öðrum ætti stóran þátt í að bandamenn ynnu seinni heimstyrjöldina.
"We can only see a short distance ahead,
but we can see plenty there that needs to be done."
23. júní 1912 - 7. júní 1954
[link]
Engin ummæli:
Skrifa ummæli