Ég hugsaði það upphaflega fyrir sjálfan mig þannig að ég gæti skráð inn afmælisdaga fólksins sem ég þekki, en í einhverju bríaríi þá ákvað ég í miðri skráningu að hætta við að aðgangsstýra þessu og leyfa öllum sem vilja að skrá inn afmælisdaga á þessa síðu.
Síðuna er að finna hérna en linkur í hana er einnig hérna vinstra megin (rauða letrið)
Do it... en plz ekki láta mig þurfa að læsa þessu.. :S
Engin ummæli:
Skrifa ummæli