Úr morgunblaðinu í morgun:
Íslenskan í tíunda sæti í "blogginu"
Samkvæmt könnun NITL BlogCensus er íslenska í tíunda sæti á lista yfir algengustu tungumálin sem notuð eru til að skrifa netdagbækur eða svokallað "blogg". Algengasta tungumálið er enska en portúgalska og pólska koma þar á eftir.
Ég tek allan heiðurinn af því að hafa komið Íslandi í tíunda sætið :)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli