Hittum fararstjórana, hinn eldhressa Kjartan og Rebekku, á fostudeginum thar sem vid vorum leidd í gegnum allan sannleikan um hvad vaeri ad gera herna og hvernig best vaeri ad fordast vasathjofana (sem engir eru so far). Svo var ákvedid ad skella sér í fyrstu ferdina daginn eftir en thad var gonguferd um hofudborgina Palma. (Nokkrar myndir thadan) Svakalega fín ferd thar sem vid vorum leidd í allan sanleikan um vinsaelustu stadina og alla heimsfraegu spaensku "fatahonnudina" algjort most madur!. Vid ákvádum svo ad skella okkur bara sjálf í ferd thangad á laugardaginn tví thá er útimarkadur hérna sem Rannsan var alveg aest í ad "kíkja" adeins á.. hehe.. aetli vid thurfum ekki ad kaupa annad saeti í flugvélinni undir alla dúkana og draslid sem henni langar í :)
Hofum svo bara verid ad dandalast hérna í kringum hótelid, mest náttúrulega ad liggja í sólbadi vid sundlaugina, haettum okkur loksins út í hana um daginn og thetta er eins og íshaf hreinlega.. úff.. madur fékk bara kuldasjokk.. en thetta er ad lagast og meira ad segja Rannsan fór út í thennan ísmola í smá stund.. Enda verdur hún ad venja sig vid ádur en vid forum í Aquaparkinn á morgun (sem er risa-stór vatnsrennibrautagardur hérna). Jaeja aetla ekki ad eyda aleigunni á thessu internetkaffi .. gódar stundir frá Spáni.. :D
Engin ummæli:
Skrifa ummæli