28. maí 2005

Markadur í Palma

Vid fórum parid til Palma í morgun (eldsnemma bara) drifum okkur í local straetóinn, búin ad plana thessa ferd alveg út í ystu aesar bara.. med straetoferdirnar alveg á hreinu og sonna.. Thad runnu reyndar tvaer grímur á hana Ronnslu mína thegar straetoinn smám saman fylltist af fólki og var ordinn alveg stútfullur thegar vid vorum loksins á leidinni út úr Magaluf (hún hélt ad vid myndum ekki geta trodist framhjá fólkinu til ad komast út.. hvad! madur er nú ekki med svo stóra bumbu .. !!)

En eftir 40 mínútna straetoferd thá týndust nú fólkid smám saman út úr bussinum og restin fór út eins og vid á Markadinum sem var nú talsvert inni Palma sjálfri. Verd nú ad vidurkenna ad thessi markadur er nú bara hálfgert prump og ég maeli ekki med thví ad fólk fari neitt med brjáladar vonir á hann. Dýrari og minna úrval heldur en á strandtúristabúdunum og thaer eru nú sorglegar. Miklu skemmtilegra ad rolta bara um Palma og skoda mannlífid og búdirnar (neyddist til ad segja thetta vegna Ronnsu). Thetta var mjog fín ferd og vid kíktum í nokkrar búdir bara svona til ad kíkja.. ég fékk thessar fínu útivistarbuxur sem mig langadi í (svona haegt ad thrískipta theim.. svaka hentugt madur!).

Rannslan sudadi svo mikid í mér ad fara í verslunarmidstodina Porto Pi sem var hinum megin í borginni ad á endanum vard ég bara ad segja já og vid aetludum okkur ad finna einhvern gódan straeto thangad (var nú soldid labb). Eftir ad hafa bedid á straeto stodinni í smá tíma thá komumst vid ad thví ansi biturlega ad ef madur vill ad spaenskirstraetoar stoppi fyrir manni thá er eins gott ad veifa theim ansi hraustlega. Thannig ad eftir ad hafa misst af straeto thá vildi ég nú bara "rolta" thetta eins og madur segir.. en mín heittelskada var nú ekki alveg á theim buxunum.. en saettist loksins á thad svona eftir ad hún áttadi sig á thessari svaka gulrót sem verslunarmidstodin var .. :D

Thetta var svakalega skemmtileg ferd og ég maeli med Palma fyrir fólk sem fer til Mallorca (en sleppidi markadinum.. bara sad).


Hluti af markadinum

Rannslan svaka spennt í búdunum :)


Dýrasti hádegismatur í heimi (20 evrur)

Rannslan hladin innkaupapokum


Rannslan ad bída eftir straeto sem vid misstum svo af..

Ein alveg búin eftir allt shjoppingid

Engin ummæli: