27. september 2005

Klukk og ekki klukk

Uss.. andskotinn Solla, afhverju.. afhverju..???

Það er ekki það að ég hafi verið að hunsa Sollu vinkonu og klukkið hennar á bloggið mitt um daginn. Ég hef reyndar setið dögunum saman og langt fram eftir nætur við að reyna að finna eitthvað til að segja um mig.. eitthvað svona .. klukk-legt...

Finn ekki neitt!... Fjandinn... mér dettur ekkert í hug.. Ekki bara það að maður geti ekki sett eitthvað svona lítið og "obboslega krúttlegt" eins og "Ég horfi á kærleiksbirnina" eða "Litla táin á mér er obboslega lítil" heldur er það bara ekki neitt.. ekki einu sinni cold-hard facts.. ahhh jú augnablik..

1. Ég er með bumbu, kalla hana Runólf.

Pjúff.. eitt atriði.. lífið mitt er þá ekki jafn innihaldslaust og tómt (hmm.. tvítekning?) og ég hélt.. En HVERJUM datt í hug að þetta yrðu að vera fimm atriði.. djíses.. vá!... þetta eina atriði hefur verið þvílík kvöl og pína að finna.. hvernig í ósköpunum á mér að detta eitthvað annað í hug... hmm..??

2. Ég þekki ekki dökkhærðu stelpuna í O.C. og Jackie í "That 70s show" í sundur (tvíburar wtf!).

Nú jæja þá kemur þetta bara..

3. Mér finnst róandi að forrita, því forrit fylgja alltaf ákveðnum fyrirfram ákveðnum reglum og það er ekkert hægt að víkja út frá því.. ólíkt mörgu öðru sem maður lendir í.

Vá nú vantar bara að maður kaupi sér púddluhund og grafi 5 metra djúpann brunn inni í íbúðinni sinni... "It must put the lotion in the basket"

4. Ég elska B-myndir

5. Stundum kinka ég kolli og segji "Já" til að ACK'a í samtölum við fólk, þó svo að ég hafi fyrir löngu síðan misst allan þráð í samtalinu og er farinn að hugsa um eitthvað allt allt annað...

Hmm.. jæja .. þetta virðist hafa reddast bara ágætlega.. Hvað segir þú Rannsan mín.. klukki-klukk!

21. september 2005

Hið óhjákvæmilega

Eftir margra mánaða afrakslausa vinnu þá hlaut að koma að því:

Ég er orðinn hundleiður á þessum helvítis skít og langar að gera eitthvað annað.

Einhverjar góðar vinnur þarna úti?

20. september 2005

Dónaskapur

Fyrir þá sem það ekki vita:

Að skrá fólk á póstlista út í heimi án þeirra vitneskju er mjög dónalegt.

Þetta getur hljómað mjög fyndið en það er það ekki og hérna eru nokkrar ástæður fyrir því:
  1. Ruslpóstur er vaxandi vandamál á alnetinu í dag og er áætlað að yfir 70% af öllum tölvupósti sé ruslpóstur, þetta veldur töfum og hægagangi á hverjum stað sem skeytið stoppar á leiðinni.
  2. Ruslpóstur tekur upp pláss á harðadiski viðkomandi og stuðlar því að tölva viðkomandi sé hægvirkari, sérstaklega ef ýmsar leitarþjónustur eru virkar á tölvunni sem sjá um að gera tölvupóstinn okkar leitanlegan (indexa).
  3. Öll þessi auka vinna á tölvunni (indexing og þ.l.) veldur því að stytta líftíma þeirra hörðudiska sem eru í vélinni. Getur því stuðlað að gagnatapi hjá viðkomandi. t.a.m. þá er meðalstærð ruslpóst sem ég fékk í dag um 15KB og ég fékk 30 stykki í dag = 450KB * 30 dagar í mánuði = 13500KB = 13MB * 12 mánuðir á ári = 158MB á ári bara í ruslpóst! (Meðal 15bls word-skjal er svona um 30-40KB). Þetta tekur pláss.
  4. Ruslpóstur tekur frá okkur tíma með því bara að berast til okkar. Tekur tíma að fjarlægja póstinn (já þó það séu bara nokkur smell.. 2-3 sec hvert)
  5. Ruslpóstsendendur selja alltaf listana yfir netföng öðrum ruslpóstsendendum. Í versta falli getur þetta orðið til þess að pósthólf viðkomandi verður ónothæft. (t.d. hef ég þurft að loka 2 netföngum þar sem ég var hættur að geta komist í gegnum listann vegna magns af ruslpósti sem ég fékk sendann!)
Afhverju mynduð þið vilja leggja slíkt á fólk sem þið þekkið? Sjálfum finnst mér þetta ekki brandari. Ég geri þetta ekki við neinn og því bið ég alla sem ég þekki og sérstaklega þann sem skráði mig í morgun á slíkann ruslpóstlista vinsamlegast um að gera þetta ekki aftur.

12. september 2005

Fun with unary operators

Ok.. sooo while waiting for your experiments to finish you kinda have a lot of time for other things. So while eating lunch and trying, with a collegue of mine, to find any senarios where you would possibly have use of the unary + operator in C++ a new hobby was born!

What is the most useless but still aesthetically pleasing way of implementing a horizontal seperator in code without using comments (and without altering the calculations in the code, e.g. everything is the same as before with the new line inserted). The answer is ofcourse "fun with unary operators". From this little <hr> adventure a some what obscure kind of artform was born. A perfect mixture of beauty, uselessness and mindboggling results.

This is my first "art work" in this new art-genre so bear with me ;)
Ways of separating code with style

int main (int argc, char * argv[])
{
int x = 0;
int j = 0;
int a = 0;
int o = 0;
int lbs= 0;
int d = 0;

// Some cool horizontal lines
int i = + - + - + - + - + - + - + - + - + - + - + - + - + - + - a;
int n = + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + a;

// Ahhh handles
int m = -+- -+- -+- -+- -+- -+- -+- -+- -+- -+- -+- -+- -+- -+- a;

// Get in shape with some weights..
int k = +-+ +-+ +-+ +-+ +-+ +-+ +-+ +-+ +-+ +-+ +-+ +-+ +-+ +-+ a;

// For the fantasy people, some swords *ching*
int l = ++-- ++-- ++-- ++-- ++-- ++-- ++-- ++-- ++-- ++-- ++-- a;
int u = --++ --++ --++ --++ --++ --++ --++ --++ --++ --++ --++ a;

// The man in your computer
int p = (o)-(o) ;
int y = d ;
int z = i---i ;

// And of course the geek with the glasses
int r = (o)+(o)-j ;
int q = d ;
int w = i---i ;

// And the glasses-geek after too many beers
int s = (x)+(x)-j ;
int h = d ;
int g = i---i ;

// The BIG weights
int e = (lbs)+----+(lbs);
std::cout << e;

std::cout << x << j << a << o << lbs << d << i;
std::cout << n << m << k << l << u << p << y;
std::cout << z << r << q << w << s << h << g;
}

.. and the mind-boggling part you ask?.. Ok who can tell me why the variable e is printed out containing the value "-4" when lbs is initalized as 0 above? Can you actually create a number from nothing? *spooky music*

And if that is not enough for you, how can the value for i printed out at the end be "-3" although the variables z,w,g all printed out the number "0"?

7. september 2005

Question of the day

If God is omnipoten, and able to DO anything (not just create), can he then create a rock so heavy that even he can not lift it?

A nice little paradox in there.

If he is NOT able to create such a big rock that he can not lift it, he is not omnipotent. And if he can not lift the rock, he has the same problem, about not beaing able to do EVERYTHING.



What do you think?