25. júní 2004

Tvö mikilmenni í tölvugeiranum dóu í vikunni:

Bob Bemer dó í gær á níræðisaldri. Bob lagði grunninn að '\' backslash'inu og escape sequences, COBOL og bæta staðlinum (8 bitar í bæti), um leið og að vera titlaður "faðir" ASCII stafrófsins eins og það er í dag. Honum er því að þakka að við séum með grafík, skjái, laserprentara og internetið (þar sem það hefði sennilega ekki verið til í þessari mynd í dag ef fólk hefði ekki getað sætt sig á e-h almennt stafasett eins og ASCII). Í virðingarskyni efni ég til að allir taki sig saman í hádeginu í dag og haldi ESC inni í 2 mínútur...

Stærðfræðingurinn Herman Heine Goldstine, lést á þriðjudaginn sl. þá níræður. Hann lagði grunninn að ENIAC, sem (fyrir þá sem ekki vita) var fyrsta tölvan og var smíðuð af DoD (department of defence) í USA.
"ENIAC, an electronic computer that could compute a trajectory in one second, was born in 1945. It was enormous. It was 80 feet long and had an 8-foot-high collection of circuits and 18,000 vacuum tubes. ENIAC operated at 100,000 pulses per second." Bara svona til samanburðar þá eru 1 GHz vélarnar með 1.000.000.000 tif á sekúndu.
Tveir merkismenn til viðbótar verið ALT-F4'aðir...

23. júní 2004

Já... vitiði að sum lönd og sumir einstaklingar eru hreint ekki mannlegir. Íran er þar engin undantekning, mér leið djöfulli illa í maganum eftir að hafa lesið þessa grein úr Harper's Magazine, I am going to burn.



Sumt sem fólk gerir mun ég aldrei skilja...

Aðrar fréttir í Íran...

#4278 +(3319)- [X]
<BombScare> i beat the internet
<BombScare> the end guy is hard

22. júní 2004

Bwahahahahaha.. Viggi snillingur benti mér á þessa ... of fyndið

Fleiri eins...http://www.bash.org

16. júní 2004

Huh?... Ameríkanar eru svo heimskir !!!

En góðar fréttir fyrir konuna mína, hún er s.s. loksins farin að borða eitthvað heilsusamlegt?!? eða hvað??
Ég fékk bréfi frá honum "Clarence Haney" SPAM félaga mínum í dag. Og ég segi nú ekki annað en að vinskap okkar sé lokið. Hann hefði betur sent mér þetta bréf fyrr heldur en alla "Enlarge your penis" og "Viagra" póstana:

From: "Clarence Haney"
University Certificates, No Classes Needed
Academic-Qualifications from NON–ACCR. Universities.
No exams. No classes. No books.
Call to register and get yours in days - 1-603-457-0203


Ég meina það .. hvað var ég að hanga í HR í 3 ár og fá bara BS gráðuna, þegar ég hefði bara getað hringt og fengið PhD gráðuna með einu símtali... sveiattan...

14. júní 2004

Vísdómur vikunnar:







"Minds are like parachutes,
they only function when they are open."

-- Sir James Dewar













Áminning um hvað val á leturgerðum getur skipt miklu máli !!


Shjett, 2 for $5,99... ég fæ nokkra..

4. júní 2004

Fyrir ykkur sem þurfið eitthvað til að dunda ykkur ;)
Gamla góða "Finniði 5 atriði sem eru öðruvísi!", tussu erfitt!!

p.s. Hvaða karlmaður verður að segja "I love gaye males" og neyðist að taka því háði og spotti sem því fylgir í karlaklúbbunum? Kona fyrir Simma M., núna getur haldið tendensunum leyndum en samt sagt setninguna.
Ég fer að endurskoða attitjútið gagnvart fótbolta ef kvennaboltinn tekur upp þessa búningahönnun. En bara kannski, veit ekki með sumar af þessum trukka-lessum sem eru í þessum bolta íþróttum?

Btw... þegar þið farið að sjá Catwoman með henni Halle Berry (Hary mary berry cherry..) muniði þá þetta ef myndin er leiðinleg og þið getið verið þau einu sem hlæjið í bíó... :)

p.s. talandi um BESTU þjónustuna í bænum? Eða hvað.... ;)

3. júní 2004

Vúhúúúú.. dagurinn verður ekki betri! Fór í Pfaff áðan og festi kaup á draumaheyrnatólunum Sennheiser HD595.

Lífið er frábært, kaupa, kaupa.. (einhver tekið eftir því að ég fékk útborgað um mánaðarmótin ;) hehehe ). Hef ekki geta keypt mér nein tæki s.l. ár í skólanum (reyndar hef ekki efni á því í dag heldur en jæja...) og missti mig því í dag og í gær keypti mér bara allt sem mig langaði í. Festi nefninlega kaup á glænýjum 19" tölvuskjá í gær *roðn*.

Uss.. nú er allt ready fyrir Doom 3 og Half-life 2, bring it on...!

2. júní 2004

Ohh my god.. ! Nörda-hjartað í mér tók heljarstökk eftir að hafa séð þessa frábæru snilld.
Ultrathin and light Windows XP notebook weighs in at 14 ounces
A 14-ounce notebook replacement that runs XP and offers full computer functionality is the promise of OQO's Ultra Personal Computer.

# 1GHz Transmeta processor
# 20GB hard drive (shock-mounted)
# 256MB DDR RAM
# 802.11b wireless
# Bluetooth® wireless
# 4-pin FireWire® (1394)
# USB 1.1
# Keyrir WinXP eins og ekkert sé...

news.com.com
Framleiðandinn OQO

Almáttugur hvað mig langar í svona..!!!
Heimskulegustu banner-auglýsingu íslandssögunnar fann ég á huga.is í dag. Alveg er það á hreinu að íslenskudeild Háskóla Íslands verður að taka sig saman í andlitinu og fara að opna námsbækurnar... og ekki er minnst á markaðsfólkið (ef eitthvað er)...


Idjótískt...


Allir að fara í HÍ, þar færðu næstum bestu kennsluna í næstum óendanlega mörgum námsbrautum með nánast bestu kennurunum og nánast bestu aðstöðunni.. djí...

28. maí 2004

"35 Years With Jennifer"

Ég verð bara að benda ykkur á þessa síðu. Takiði ykkur smá tíma (15 mín), skoðið myndirnar og lesiði söguna þeirra. Falleg og raunveruleg ástarsaga. Það er gott að vera minntur á það að meirihluti fólks í heiminum er gott og ástfangið. Andstætt þeirri mannvonsku sem sjónvarpið og aðrir miðlar mata mann í sífellu á og reyna að sannfæra að sé það eina sem fyrir finnst í þessum heimi. Ástarsögurnar heilla enn og er ekki þörf fyrir ógæfu eða dramatík til að gera söguna góða.

Mæli með þessu fyrir öll pörin sem ég þekki sem eru að fara að gifta sig, með von um góða framtíð.

Svipað....

26. maí 2004


Davíð Oddsson og Halldór Ásgrímsson á góðri stundu eftir að fjölmiðlafrumvarpið var samþykkt á Alþingi á mánudaginn. Félagarnir voru að eigin sögn í góðu skapi og á leiðinni að heimsækja vinnubúðirnar við Kárahnjúka þar sem þeir munu færa vinnumönnum 2 tonn af gasi að gjöf. Félagarnir segjast svo ætla að kaupa saman kort af Evrópu, þar sem þeir eru að plana ferð til Póllands á næstu vikum, en í sumar ætla þeir að dvelja í "Arnarhreiðrinu" og skipuleggja ferðina út í ystu æsar.

Halldór mun vera mjög spenntur fyrir því að stoppa stutt við í Albaníu.

25. maí 2004

Er ég eitthvað að misskilja en stenst það ekki að

Árni Johnsen er dæmdur glæpamaður!

Dabbi á, má ekki lána og allir að hlýða..Hann hefur ekki enn setið af sér allan dóm (s.s. er á reynslulausn) og hvað? Fær bara vinnu í stjórn RARIK eftir eitt símtal frá Dabba krullugeðveiking!...

Er það bara ég eða er svo öllum bara nokk sama? Þetta land er á leiðinni í hundana og við fylgjum öll eins og blindar mýs...






21. maí 2004


Og þar með er því lokið.. bara eftir að smella á "Finish"...