14. apríl 2005

Ef ég fengi eina ósk

 










Þá vildi ég óska að ég væri strá!















...strá með hjálm.

13. apríl 2005

New low

Guð minn almáttugur.. get ekki misst af þessu:
Stacked: You can't judge a book by its cover, especially when it's only covered by a miniskirt and baby-tee!

A workplace ensemble comedy, Stacked revolves around beautiful Skyler Dayton (Pamela Anderson, Baywatch, V.I.P) who is tired of her non-stop partying lifestyle and bad choices in boyfriends. Wanting a major life change, she wanders into "The Stacks," a small family-run bookstore owned by Gavin DeWitt (Elon Gold, In-Laws) and his brother, Stuart (Brian Scolaro,, Three Sisters). [more]

Ég meina.. Pamela Anderson í bókabúð í mínípilsi .. hve lágt getur sjónvarpsefni sokkið.. við erum kominn vel 500 metra niður fyrir núllið..

.. get ekki beðið eftir miðvikudeginum.. :D

12. apríl 2005

ITBF innskot

Ég er orðinn leiður á blogfærslum sem snúast um "atburði" í lífi mínu. Hef ákveðið að hætta að blaðra um slíka "atburði"... enda á maður ekkert að vera að tuða um eitthvað sem hefur þegar gerst. Þeir sem voru þar, þeir vita þetta hvort sem er allt.. og fyrir þeim sem voru ekki þar þá er maður bara að monta sig (eða gera sig að fífli) og enginn vill það..

Hef því ákveðið að frá og með deginum í dag þá verði upprisa innihaldslausu bloggfærslunnar, færslan sem fólk las og eftir á vissi ekki hvað það hafði verið að lesa, hvar það var né hvert það var að fara áður en það byrjaði að lesa..

FÆRSLAN TILGANGSLAUSA...

Annars er ágætt að slík ITBL (Innilega Tilgangslaus Blogg Færsla) hafi eitthvað smá persónal tötsj eins og t.d. fullkomlega staðhæfulausar yfirlýsingar (aka "Sjáið hvað ég er sniðugur að hafa skoðanir") eða einhverskonar persónulegar húmors yfirlýsingar (aka "Ég er fyndinn bjóðið mér í partí"). Best að vera ekkert að slóra neitt: "Davíð Oddson er asni" og "Ég elska reyklitaða spegla, soldið svona eins og instant 3ja vikna sólarlandaferð"

Ekki má svo gleyma að með hverri slíkri færslu verður að fylgja einhver gjörsamlega handahófskennd (aka. Random) mynd sem tengist textanum nánast ekkert og skilur lesendur eftir í enn meiri ringulreið heldur en áður...



Einnig eru slíkar myndir oft notaðar til að vísa í einhverja mjög óljósa atburði sem höfundur telur tengjast færslunni á einhvern rosalangsóttan hátt (en oftast notað af höfundi til að sýna hvað hann/hún er svaka sniðugur og veit obboslega mikið)

Þessa færslu vill ég tileinka öllum net-njósnurum, já þið vitið hverjir þið eruð! Fólkið sem vafrar um vefi alnetsins án þess að skilja eftir comment. Frá og með deginum í dag hef ég ákveðið að taka slíkt hátterni afskaplega persónulega og tryllast úr bræði (jafnvel gráta pínu) í hvert skipti sem visitor count og fjöldi commenta er ekki það sama.

8. apríl 2005

Hokkí og skandínavafyllerí

Fórum á hokkíleik með John og fleira fólki, tók myndir, drakk bjór, fór í partí, drakk bjór, kom heim..

... posta myndum seinna..

Afmæliskveðja


Vill óska góðvini mínum honum Kristni til hamingju með 25 ára afmælið í dag 8. apríl :D

Verst að geta ekki haldið upp á það með þér elsku kallinn minn... en ég skal vera fullur í kvöld og öskra í sífellu "Kristinn ég elska þig" "Til hamingju með afmælið"..

... verst að ég skuli vera að fara á hokkíleik.. gæti verið laminn fyrir slík læti .. en hvað gerir maður ekki fyrir vini sína :D

Eigðu góðan afmælisdag kúturinn minn.. ég smelli einum á þig yfir alnetið!

Við bjóðum velkominn

... svo virðist sem Ísland hafi alltaf nægt pláss fyrir nýja kynþáttahatara og í raun sækist eftir því að gefa þeim íslensk ríkisborgararéttindi

Ég hef nú ekki mikið fylgst með þessum gripaflutningum á Bobby Fisher undanfarnar vikur. En í dag barst mér tölvupóstur frá góðvini mínum honum Karli Hreiðarssyni þar sem hann benti mér á alnets-klippu sem sýnir allan skrípaleikinn sem var í kringum lendingu þessa hruma kynþáttahatara á skerið núna nýlega. Reyndar var nú ástæðan fyrir sendingunni ekki koma BF heldur skjátími sem ónefndur kunningi okkar fékk í kjölfarið. Gummi geimvera bregst ekki frekar en fyrri daginn :D :D óbilandi sönnun á hinu botlausa gímaldi heimskunnar.

En ég bara verð að tjá mig um þetta BF mál. Ég sat í þessar 15 mínútur sem tók mig að hraðspóla í gegnum þessa frétt og ég er alveg agndofa yfir því hvað þessi fréttaflutningur var óhemjulega heimskulegur. Hvurn fjandann er það svo mikilvægt að einhver gamall og hrumur nasisti er í aðflugi á Reykjavíkurflugvelli.

Þessir tveir fréttamenn sem sáu um að "covera" þessa æsi frétt, mannhálfvitinn hann Kristján Már Unnarsson (aka. Stamandi-standpínan) og Harrý Potter klónið hann Ingólfur Bjarni Sigurðsson (sem allan tímann var með heimspressuna fyrir aftan sig á flugvellinum) ættu að skammast sín. Smáborgarahátturinn, heimskan og fnykurinn af öllu þessu máli var að kæfa mig hérna nánast 4000km frá íslandi (og já ég skrifa ísland með litlu í'i þar sem þetta helvítis drullusker getur varla talist í hóp siðmenntaðra landa lengur).

Mig langaði að fara að gráta úr gremju þegar hálfvitinn hann Kristján Már ældi þessari setningu út úr sér eftir að dyrnar á flugvélinni opnuðust:
"Nú eru þetta eins og dyrnar í Höfða á leiðtogafundinum, búið að opna þær og nú bíðum við bara eftir meistaranum að stíga út... hinum nýja íslenska ríkisborgara"
Hvað meinaði maðurinn, var hann að bera þennan skrípa leik saman við fundinn í Höfða?

Já og svo kom það nú í ljós að Baugur hafði borgað þessa einkaflugvél undir BF og þessa gutter-slut kellingu hans og þeir einu sem voru í flugvélinni fyrir utan Bobbí og flugstjórana voru fréttamenn stöðvar 2 eins og kom svo í ljós þegar dagskrárstjóri stöðvar 2 ók bílnum tveir fréttamenn settust afturí með BF og mannfýlann hann Páll Magnússon hlammaði sínum feita sjálfumglaða rassi í farþegasætið framí...

Þessi andskotans vitleysa náði svo hámarki eftir að BF varð keyrður af svæðinu og hann "Ingólfur" var beðinn um að lýsa stemmningunni þarna á flugvellinum (í stað þess að mynda slefandi hálfvitana sem hlupu á eftir bifreiðinni)...

Harrý Potter vatt sér þá að einhverjum ólukkulegasta lúsablesa sem ég hef séð lengi:
"Þú ert að bjóða Bobby velkominn heim?"

"Já, þetta er fínn gaur"

"Hvað er svona gott að fá hann heim?"

"Ég veit ekki, bara af því að hann er búinn að vera í tíu mánuði.. " (hérna ákvað annar hálfviti að klára viðtalið fyrir drengaulann)


Gummi geimvera mættur á svæðið:
"Þessi maður þó svo að hann hafi talað beint frá hjartanu og það hafi farið í margan manninn.. "
Hvað ertu eiginlega að segja...?

"...Þá hérna er hann bara eins og íslenskur sjómaður niðrí lúka sem segir stundum ýmislegt stórt en hann veit að hann hefur málfrelsi og má það.. og það er bara frá hjartanu og svo er það bara búið og gleymt.."
Málfrelsi segirðu.. veistu hvað það raunverulega er? Grasasni!

"Því er þessi maður svo mannlegur, eins líkur íslending eins og hægt er að hugsa sér ha!..."
Ef BF er þverskurðurinn af íslensku þjóðfélagi þá vil ég ekki tilheyra slíkum lýð

Mig langar ALDREI að koma heim til íslands aftur, meiri helvítis hálfvitaskapurinn í gangi þarna. Hver í fjandanum gaf þessari mannfýlu íslenskanríkisborgararétt (Baugur? eða Davíð Oddson?). Hlakkar til að hitta á þetta skrípi (eftir að hann losnar úr fangelsinu heima) og segja við hann nokkur vel valin orð.

Bara til að gefa öllum innsýn inn í gæðin á þessum svokallaða fréttaflutningi þá er hérna ein af mörgum gæðasetningum sem ullu uppúr fréttamönnunum:
"Dyrnar hafa opnast upp og hérna kemur flugfreyjan.. nei bíddu er þetta flugmaðurinn.. nei þetta er kona hlýtur að vera flugfreyjan"

Þetta var ein heimskasta setning sem ég hef heyrt á ævinni, legg til að fréttastofa stöðvar 2 verði læst inni og brennd ásamt restinni af Baugi og þessum aulum sem biðu eftir BF á flugvellinum.

Edit: hvað er málið með það að Ríkislögreglustjórinn hélt opnum hurðunum á bifreiðinni? Í hvernig landi búum við eiginlega. Get ég átt von á því að verða handtekinn við komuna heim þar sem ég var ósammála einhverju sem Baugur og Stöð 2 gerðu..? almáttugur.. (nei að sjálfsögðu er málfrelsi á íslandi.. þannig að ég ætti að vera í lagi eða hvað?)


og hananú!

7. apríl 2005

Vídjóspólan sem varð að tónleikum

Ætlaði að leigja spólu í kvöld en endaði óvart á tónleikum. Kanadísk/Amerísk hljómsveit sem heitir Stars spilaði hérna á kampusinum, þrusu fínt band. Gæti verið að þessi hljómsveit hafi ratað inn á iTunes listann minn. Plötusnúðurinn var nú reyndar ekki að gera neina góða hluti milli hljómsveita, spilaði bara einhverja tónlist frá 1950 (svona eins og maður sér í þessum eldgjömlu myndum þar sem pörin dönsuðu með blöðru á milli sín til að snertast alveg örugglega ekki..

En já það þurfti víst DJ þar sem það voru nebblinlega tvær upphitunar hljómsveitir, reyndar er spurning hvort að fyrsti gaurinn gæti í raun talist til tónlistarmanna þar sem hann minnti óneitanlega mikið á Ross í friends með hljómborðið sitt (var meira að segja með svona þyrluhljóð og fyrst hélt ég að hann væri að grínast og fannst hann voða voða fyndinn en svo sá ég innlifunina og náttúrúlega í x5 skiptið var þetta bara orðið obboslega sorglegt)

Annars bara þunnur bjór, hot mamas og sú skyndilega uppljóstrun að þú ert "næst" elsti gaurinn á svæðinu..


.. grét pínu á leiðinni heim

6. apríl 2005

Par ársins

Mitt atkvæði í par ársins 2005 fá Kári og Inga, en þau eru á >5 mánaða ferðalagi um suður-ameríku þessa dagana. *Öfund, öfund*

Ómissandi að lesa um ferðir þeirra á blogginu svona þegar grámyglan eða skólarútínan er nokkurnvegin að gera útaf við mann... Svo er nú ekki verra að geta kastað á þau kveðju svona nánast þvert yfir heiminn..

... magnað þetta ALnet.. MAGNAÐ!!!

3. apríl 2005

Breaking news

This just in...

ég kann ekki að diffra to save my life...


.. news at eleven

2. apríl 2005

Emerging theme

Hehe.. just to much fun going through old blog entries and finding funny photos. Like this one taken of me and Jónas at a mexican bar in Iceland in sept 2003.


and now this one, taken in march 2005 here in Edmonton


Just hilarious... :D

1. apríl 2005

Sin City ...on fire

Well so, we went to the movies tonight :)

Maria, Jonas and me decided to go see the new film Sin City that just started playing to night at the City Centre theater. Frano and Mike decided to join us. Since Mike had his car he started whining that he didn't want to go to the City Center since it's really hard to find good parking spots there...

So we ended up going to the Westmount theater which offers much better parking facilities, all free and wonderful. Well actually none of us cared all that much and after Mike told us going to Westmount would be at least $2 cheaper than CC we couldn't refuse (as every student knows that cheap == good and cheaper == even better).

The ticket was only $8.95 which is much easier on the wallet than the $11 you usually pay at CC. Only thing was that the theater was kind of strangely built since the isle ran through the middle of the room and wasted all the best seats.. but hell it's $2 cheaper so who cares ;)

The movie was GREAT! :D Once of the best I've seen in years. I just love how they only showed certain important colors in the movie (it was mostly grayscale or even full b/w). It really gave the movie the great comic feel the original comics have. Also the movie itself (or the stories) are kind of gory and the grayscale kind of reduced all the gore and actually made the movie much much better since you could feel all the horror but it didn't bother you all that much. Even when it's close to the ending of the film, you know the typical climax scene where you are just hoping the hero is coming to save the day, the cops are on their way, the real villain has just exposed his identity, the sudden unexpected twist gets more apparent and all the fire alarms in the house are going of...

... ohhh wait fire alarms? They don't fit in this sequence and why aren't the actors responding to the ringing? Wait a minute! That's not a part of the film, that alarm is REAL! So the fire alarm was suddenly sounded through the whole mall and we had to evacuate. Frano had told us earlier that here in Canada, if you don't evacuate the building when the fire alarm is set off the fire dept. is going to fine you a huge amount (>$500). So we had to fight the built-in-icelandic urge to ignore the bell and just assume every alarm is a false one... "Just sit there it's probably a false alarm" my deranged mind was telling me, but finally my wallet voice screamed at me to snap out of it since I haven't got the $500 bucks so we decided to leave the theater.

Well, of course it was a false alarm!!! When is the Icelandic spider-sense wrong I ask you?! NEVER! So when it came painfully apparent that it was a false alarm the theater employees started handing out the "Emergency Exchange Vouchers".. huh? wait a minute.. who has specific vouchers for false emergency situations? This scene was just to funny that the first instinct, the thing every employee has at the top of their drawer is the emergency vouchers.. Getting that ticket was so worth the trip (it even has the words "Emergency" in the title.. priceless). Somebody actually sat down and thought "Hmm.. in the case of a fire alarm that turns out to be a fake, we should have some specialized refund tickets.. YEAH! some form of .. emergency exchange vouchers.." Brilliant :)

So now the MPAA and the Westmount theater have forced my hand, I now "have" to download the film from the internet to see the last 20 minutes. I mean, they can't even argue since I've already paid to see it..

Until next time, enjoy the "Emergency voucher" below... I know I will.. :)

30. mars 2005

International Klatch

(Icelandic post)Í dag þá tókum við þátt í hópfagnaði sem haldin er einu sinni í mánuði þar sem alþjóðlegu nemendurnir skiptast á að halda. Tilgangurinn er að kynna menninguna okkar og landið fyrir hinum nemendunum í tölvunarfræðideildinni hérna úti með því að koma með mat, tónlist, drykki og sögur frá okkar heimalandi.

Að sjálfsögðu vorum við til í að taka þátt í því :D (en sökum fámennis þá héldum við daginn ásamt Rúmenska og Íranska fólkinu) Heppilegt var að við gátum platað Guðrúnu vinkonu Steinunnar til að koma með nokkrar nauðsynjar með sér frá heimalandinu (s.s. harðfisk, hangikjöt, ópal, mjólkurkex og sælgæti) Miklar umræður spunnust um hvað væri einkennandi "Íslenzkt" og var þetta niðurstaðan (urðum því miður að sleppa slátrinu og skyrinu þar sem slátrið hefði skemmst áður en það yrði borðað og skyrið yrði tekið í landhelgi í ameríkunni hehe). Einnig kom sér að góðum notum innihald pakkans góða frá Daddý frænku sem kom í síðustu viku :)

Við útbjuggum þetta svakalega fína slædssjóv af helstu staðreyndum um Ísland ásamt skemmtilegum náttúrulífsmyndum og einstaka eldgoss- og hveragos vídjó fylgdu í kjölfarið. Einnig fundum við þessar fínu 360gráða myndir sem sýndu downtown reykjavík og ýmsa fallega staði í höfuðborginni. Við komum því með vélina mína sem keyrði slædssjóvið í lúppu allan tímann og tölvuna hennar Steinunnar sem sá um að leyfa fólki að lítast um í sýndar-reykjavíkinni :) Allt ákaflega tæknilegt allt :D

En til að hefja þetta rétt, þá urðum við að sjálfsögðu að byrja á að mæta of seint, ég meina hvernig er hægt að halda eitthvað íslenskt og mæta ekki of seint þangað? Bara spyr. Við útbjuggum svo þessa fínu diska með íslensku hangikjöti, harðfisk, ópali, mjólkurkexinu. Höfðum þrista og lakkrís, íslensk páskaegg og rískúlur.. Allt ÁKAFLEGA þjóðlegt :D Þetta var svakalega skemmtilegt allt saman og mikið af fólki sem lét sjá sig og velti sér upp úr íslenskri menningu.

Án hjálpar Rönnslunnar minnar og Guðrúnar, Rannslan sem fór á stúfana og keypti allt þetta ásamt fánum og póstkortum og sendi með Guðrúnu, þá hefði þetta ekki getað heppnast eins einstaklega vel og það gerði :) Takk elskurnar

Kíkiði á myndirnar hérna(eru reyndar soldið fáar en við vorum svo bissí að tala)

29. mars 2005

Nuthn' special

Still have a hangover and a huge pile of assignment/project tasks to finish.. will post more when the sky clears.. meanwhile at a disco in a galaxy somewhere really near..

28. mars 2005

Síðasta kvöldmáltíðin


Jæja fórum á Earls í síðustu kvöldmáltíðina með Guðrúnu áður en hún fer heim á morgun. Alltaf gaman gaman.. á Earls.. verst að ég fann enga mynd af Guðrúnu né Steinunni frá þessu kvöldi.. bara þessa ógeðslega fyndnu mynd af mér og Jónasi.. :D

27. mars 2005

Easter Party

We held a special Easter party for the CS students, just to get together, chat and have some fun. A lot of fun people showed up with little or no notice. Glad to have you guys over.. it was so much fun :D And you who couldn't make it.. don't worry this wasn't the last one ;)

I'll let the pictures speak for themselves..

Edit: Don't miss this fantastic video :D

Everybody make a big fat mark on their calendar... because we'll have another CS party after all school projects are done (ca. ~27th april) and everybody has to remember the theme:
The classic student optimization problem:
Selecting the best but cheapest Red and White wine bottle.
There will be prices for each category (Red and White), everybody can participate in one or both categories, only one bottle per person (in each category), receipts must be provided to prove purchase price.

.. there will be fantastic prizes to be won, celebrity judges (That girl from Dr. Who, she's Canadian right?).. and of course the most sought after honorary title of "The biggest student cheap-skate" :D


p.s. and now everybody has to bring soft slippers and mufflers (hehe) so that the neighbors won't complain again :)

Edit: I just had to add this hilarious (partial) group photo:

26. mars 2005

Friday dinner with Guðrún

Guðrún Maria's friend arrived yesterday to visit for the weekend. After the girls spent a long day shopping today we all went out for a dinner. We first went to the sushi place on Whyte where we got some sushi. After that we decided on going for some margarhttp://www.blogger.com/img/gl.link.gifitas/sangrias at the mexican place Julio's Barios (or something like that).. Fun :D

Here are the pictures

25. mars 2005

Miss Wing and her music

OMFG, I haven't laughed this hard in years. For those of you who have seen the new Southpark episode you probably know what I'm talking about.



In the newest episode the main characters start their own talent agency and after a failed initial manager attempt they try to promote an asian woman singer called Wing (she is actually the wife of City Woks owner Mr. Kim). Well to make a long story short she sings only cover songs and mostly old ABBA songs (guess all their songs can be considered old now.. hehe), and she is not really that good of a singer...

And here is the punchline.. Wing is actually a real person, an asian woman from New Zealand that sings old ABBA cover songs.. I've just listened to all of her "Sample songs" and :D ohh well I'll let you judge for yourself.. I highly recommend the songs "Money Money Money" and the high-notes in "Fernando" ROFL... check out her website

... If you listen really closely you can almost hear the desperate attempts of the karaoke midi software (that she must be using) trying to delete itself from her computer :D

21. mars 2005

Package

Hurray, I got a package today from my aunt :) Finally arrived. And it's huge! :o

Thank you Daddy the contents will come in handy next week since we are supposed to participate in an international Klatch which will be held by the CS dept. on Wednesday. Where we have to bring some Icelandic food, drinks, music and introduce our country for our fellow students :)

I just love getting mail, especially biiig packages :D

20. mars 2005

LLLAAAAATTTTTTTUUUUURRRRR

Þetta verður tuðfærsla...

ATH: Hérna er myndaútgáfan af þessari færslu að ósk Bigga leslata :)

Fjandinn hafi það .. þar fór heil helgi í vaskinn! Gerði ekki neitt, sat samtals í 15 tíma fyrir framan opnar bækur að reyna að læra eitthvað en nei, NEI ekkert.. gerði ekkert. Letinn strikes again... djöfull og ég sem á að skila verkefni í næstu viku og byrja að vinna í projectinu fyrir machine learning og þarf að lesa næstum heila bók fyrir þriðjudaginn!! Andskotinn..

Stóð mig meira að segja að því að eyða tveim tímum í dag að kynna mér hvernig ég geti skrifað USB driver í MacOS X fyrir vefmyndavélina sem ég keypti í janúar, þar sem að Creative asnarnir skrifa bara drivera fyrir windows (kannski ekki skrýtið.. ca. 95% allra viðskiptavina þeirra nota win, borgar sig ekki að eyða tíma í nokkra einstaklinga.. helvítis corporate bastards!). Sem betur fer þá er eitthvað um open-source verkefni á sourceforge sem hafa verið að tækla þetta bæði fyrir Mac og Linux þannig að ef maður getur portað eitthvað af þessum helvítis C kóða sem þeir skrifa í linux (afturhaldsseggir) yfir í C++ þá á þetta nú ágætis séns á að virka sæmilega. Sjáið þið bara.. ég er strax farinn að tala um eitthvað annað 7 sekúndna athygli .. jafnvel minna.. hvað er málið?

En annars stefni ég að að þetta verði mórallinn núna eftir að ég keypti mér þennan Mac, skrifaða bara sjálfur! (enda er engum treystandi til að gera neitt nema með hangandi hendi lengur) Virðist vera eitthvað lítið til að almennilegum plug-og-play stuðningi í OS X fyrir dót sem apple framleiðir ekki sjálft.. :s en gaman að því vegna þess að ég komst að því í gær að ég hef búið í of-verndaðri plastkúlu undanfarin ár notandi Windows... Afhverju útskrifaðist ég með BS í tölvunarfræði og kunni varla að handfjatla unix skel, sat sveittur í gær í stresskasti við að ssh'a mig inn á skólaserverinn og afrita nokkrar skrár í gegnum scp og allt bara af því að þetta var í gegnum terminal. Er að hugsa um að skila diplómanu.. og biðja um að sitja aftur í stýrikerfiskúrsinum.

Jæja, best að hætta þessari vitleysu, koma sér einu sinni í bælið fyrir klukkan 3. Djöfull fer maður alltaf seint að sofa hérna.. alnetið maður.. það er nútíma tímahylki... maður fer á það og vaknar svo skyndilega 15 klukkutímum seinna, kolringlaður og veit ekki neitt...

Edit: Hef ákveðið að hætta þessu AI rugli og fara bara í MacGuyver háskólann og læra að smíða kjarnorkusprengju úr eyrnatappa og pakkatómatsósum. Þeir sem kusu mig síðast í skotboltaliðið í frímó í fellaskóla geta bara farið að passa sig.. hananú!

Edit2: Helvítis blogger týna bara færslunum mínum eins og ekkert sé sjálfsagðara.. eins og ég sagði.. engum treystandi lengur... *fussa í fyrirlitningu*

19. mars 2005

GAMES-night of all games nights

There was another games night held tonight at Jonathan's house. It was both a GAMES night and a going-away party for a member of the GAMES group, Akihiro Kishimoto but he defended his PhD last week.

We yet again got a lift from Mike (we have to start paying him gas money soon). He also picked up Frano on his way. The party started at 7pm and at 6:50pm Frano was just waking up, "Huh? Is the game thing tonight? Oh man..." But we got there okay and in one piece (Mike is Mr. Map).

Although I got a lift with Jonathan to Jasper, I hadn't seen the inside of his house before and oh man... It's huge! And he's got the basement I always dreamt of owning..the whole basement was a huge game-room, with a pinball machine, old school twoplayer arcade (pacman style), airhockey table, fooßball table, shelves full of boardgames and of course a chessboard. It was the gamesnight of my dreams :D... so much fun.

Also we had a small tribute this night for Yngvi (our supervisor in Iceland). The story is that when he showed up for his first GAMES night here in Edmonton he came excessively overdressed (in a tux with a tie and all) and since everyone pretty much show up in normal clothing you can imagine how hilariously funny that was, beside the fact that Yngvi is really uncomfortable "in a tie and a suit". So I decided to keep this Icelandic tradition alive and show up in a suit with a tie. Actually Jonathan (who had originally told me the story) didn't get the joke at first, thought I had dressed up to impress him (hehe) but the one person who got it right away was Nathan that had been Yngvi's roommate for quite sometime during his stay. Well it was a small private joke but funny and well worth it.. at least I got a few good laughs from it.. :D

I had a great time and probably the BEST games-night ever, thank you Jonathan for your hospitality .. best EVER :D

Here are some pictures
And two videos (pretty big though)
PhD ceremony 1 (>33MB) and 2 (>22MB)