Starfsfólk eru "auðlind" sem á að "nýta" á sem "hagkvæmastann" hátt mögulegan.
Eiga atvinnurekendur virkilega að hafa áhuga á að halda starfsfólki sínu "ánægðu" í vinnunni? Er starfsamningur ekki bara samningur milli tveggja aðila sem gagnast þeim báðum? Þegar svo annar hvor aðilinn er hættur að njóta góðs, leitar hann þá ekki bara eitthvað annað?
Eins og atvinnurekendur ætlast til "hollustu" af starfsfólki sínu, eiga starfsmenn ekki að vænta sömu "hollustu" frá atvinnurekendum?
Einhverjar skoðanir á þessu?