En gamla góða WinGate kemur til bjargar. Ég hafði prófað eldri útgáfu af þessu forriti (fyrir um 2 árum síðan) og reyndist hún ágætlega en ICS virkaði þá fyrir mig þannig að ég lét það vera. Ég setti upp núna útgáfu 5.0.7 af Wingate og viti menn allt virkaði eins og í sögu, allar tölvur tengdar á netinu og í gegnum sömu tenginguna.. happy, happy, happy. (Bara að lesa yfir install instructions áður en forritið er sett upp og þá virkar allt). Hérna (message 5/11) eru leiðbeiningar um hvernig eigi að fá clientana til að tengjast.
Kalli, tjekkit át! ;)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli